Author: Dóra

Um mig

Ég heiti Halldóra Hanna Halldórsdóttir, flestir kalla mig Dóru. Ég er 35 ára gömul, gift Eiríki Birki Líndal og saman eigum við þrjú börn, Anítu 14 ára, Jakob Darra 8 ára (fjölfatlaður og langveikur) og Dagbjörtu Ýrr 3 ára. Menntun og reynsla: Ég er hjúkrunarfræðingur og ACC markþjálfi. Auk þess er ég í framhaldsnámi í…