Author: Dóra

Hver er ég?

Í byrjun árs 2019 var ég alls ekki á góðum stað andlega né líkamlega. Ég hafði lítið sem ekkert hugað að mér sjálfri í alltof langann tíma. Ég vissi varla lengur hver ég var eða hvað ég vildi. Ég vissi ekki einu sinni hver áhugarmálin mín voru. Krónískur höfuðverkur var farin að bæla á sér…