Category: Uncategorized

Um mig

Í vinnslu Ég heiti Halldóra Hanna Halldórsdóttir, flestir kalla mig Dóru. Ég er 35 ára gömul, gift Eiríki Birki Líndal og saman eigum við þrjú börn, Anítu 14 ára, Jakob Darra 8 ára (fjölfatlaður og langveikur) og Dagbjörtu Ýrr 3 ára. Menntun og reynsla: Í byrjun árs 2019 var ég alls ekki á góðum stað…