Verðskrá

  • 60 mín samtal kostar 12.000kr.
  • Velkomin í Vellíðanasetrið, Urriðaholtsstræti 18 (rétt hjá Ikea).
  • Bíð einnig upp á samtöl í gegnum fjarfundarbúnað.

Aðildarfélagar Umhyggju

Óskir þú eftir markþjálfasamtali í gegnum umhyggju, félagi langveikra barna, þá þarftu að senda inn umsókn á www.umhyggja.is undir markþjálfun. Ég mun setja mig í samband við þig í kjölfarið.
Samtölin fara fram á Háaleitisbraut 11-13 eða í gegnum fjarfundabúnað.
Verðskrá:
Umhyggja bíður öllum aðildarfélög sínum að þiggja fimm stk. frí markþjálfasamtöl hjá Halldóru Hönnu Halldórsdóttur.